Evrópskir gagnabankar um lífræna sáðvöru

European databases of organically grown seeds

Hér eru tilvísanir á nokkra helstu gagnabanka Evrópu með uppfærðum upplýsingum um vottaða lífræna sáðvöru, þ.e. hvaða tegundir og afbrigði eru fáanleg á markaði og hvar má nálgast vöruna.

Einn þeirra (t.d. organicxseeds) biður um notendanafn og lykilorð, en því má sleppa og velja í staðinn land, t.d. United Kingdom. Ef þig vantar leiðsögn eða nánari upplýsingar hafðu samband við Vottunarstofuna Tún.