Hugað að undirstöðum lífrænna gæða:

parika

Vottunarstofan Tún gengst í næstu viku fyrir málstofu um meðferð jarðvegs í lífrænni ræktun. Þar mun kunnur breskur ráðunautur, Mark Measures, fjalla um vinnubrögð, vandamál og þróun þekkingar á þessu sviði. Málstofan verður haldin föstudaginn 6. ágúst í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

You may also like...

Skildu eftir svar