Mat á sjálfbærni þorsk-, ýsu og steinbítsveiða

Fiskinet

Vottunarstofan Tún ehf. vinnur nú að mati á línu-, handfæra- og dragnótaveiðum á þorski, ýsu og steinbít innan íslensku fiskveiðilögsögunnar samkvæmt reglum MSC um sjálfbærar fiskveiðar. Matið nær til fjögurra útgerðarfyrirtækja sem eru í samstarfi við Sæmark sjávarafurðir ehf. Í næstu viku efnir matsnefnd Túns til opinna samráðsfunda til að afla nánari upplýsinga um þessar fiskveiðar.

You may also like...

Skildu eftir svar