Umsókn um undanþágu

Umsókn um undanþágu frá reglum um notkun lífrænnar sáðvöru

The use of organic seeds – Applying for a derogation to use non-organic seeds

Sótt skal um undanþágu frá reglum um notkun lífrænnar sáðvörur fyrirfram. Notkun hefðbundinnar sáðvöru í lífrænni ræktun er því háð fyrirfram viettu leyfi Vottunarstofunnar Túns.

Umsóknareyðublað ásamt leiðbeiningum um útfyllingu þess er að pdf finna hér.

Umsóknareyðublaðið má fylla út og senda rafrænt á netfang Túns, tun@tun.is.